25.05.2012 18:29

Sjómannadagurinn 2012

               Frá Sjómannadagshófi i Félagsheimili Húsavikur © mynd þorgeir Baldursson 

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur og hvergi til sparað.   Veislumáltíð (blandað hlaðborð) á Fosshotel Húsavík, SOS spilar fyrir dansi, Fíllinn sér um veislustjórn og skemmtir. 

Kappróður verður endurvakinn á laugardeginum en þess utan verður keppt í reiptogi og fleiri leikjum.  Menn eru hvattir til að tilkynna lið til neðangreindra nefndarmanna. 

Skráning á sjómannahófið er sömuleiðis hjá neðangreindum.  Miðaverð er 5.900 kr (innifalið, matur, fordrykkur og ball)


Jolly s. 862 3244
Bóbi s. 862 3222
Heimir s. 893 1751









Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 564
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061838
Samtals gestir: 50969
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 06:42:19
www.mbl.is